Afmćlisprins

AfmćlisstrákurEinu sinni fyrir langa langa löngu var lítill strákur. Ţegar hann var lítill grét hann og grét eins og hann vćri á háu tímakaupi viđ ţađ. Svo stćkkađi hann og hćtti ađ gráta. Steinhćtti og hefur veriđ sem jólaljós síđan. Litli strákurinn hafđi eitt sinn óskapar áhuga á risaeđlum, Ólafi Ragnari Grímsyni og Bin Laden- ásamt fjölmörgu öđru. Nú spilar hann fótbolta daginn út og inn eins jafnaldrarnir ásamt ţví ađ vita skóstćrđ og fjölda hára á höfđi hvers einasta leikmanns Liverpool. Í dag er hann 12 ára. Risastór, verđur kannski orđinn stćrri en ég ađ ári!

Elsku kúturinn okkar til hamingju međ daginn!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hamingjuóskir frá Söru Líf og Sesselju

Sesselja (IP-tala skráđ) 2.6.2008 kl. 18:59

2 identicon

Til hamingju međ daginn Almar Blćr og bestu kveđjur til allra hinna í fjölskyldunni.

 Elsa, Sigurjón, Bríet afmćlisbarn í dag líka, Ţengill og Logi. 

Elsa (IP-tala skráđ) 2.6.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband