Hugur manns

Hugur manns er magnaður. Algerlega. Við það eitt að heyra tónlist er manni hent í aðstæður, aftur í tímann. Minningar. Ljúfar. Eða sárar. Líklega ljúfsárar. Heyrði þetta í útvarpinu í dag og það var eins og við manninn mælt. Magnað...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband