...svo kom Ţvörusleikir

Heil og sćl börnin góđ

Ţá er síđasta skólavikan fyrir jólafrí ađ renna upp. Ţegar mannfólkiđ fer í frí er mest ađ gera hjá okkur sveinunum. Mér líđur ţó ósköp vel á ţessum tíma af ţví ţetta er sá árstími sem ég er pakksaddur hvern einasta dag,  en ég lćđist í eins margar ţvörur og ég get um leiđ og ég luma einhverju skemmtilegu í skóinn hjá ţćgu börnunum.

Annars var ţetta nú mun betra í gamla daga, ţegar flestir voru međ kjetsúpu, saltkjet, grjónagraut. Nú er öldin sú sannarlega önnur og fólk sullar öllu mögulegu saman og úr verđa eihverjar undarlegar kássur og klessur sem ekki nokkur sveinn getur međ góđu móti borđađ. Hverjum datt í hug ađ trođa bjúgu í brauđ og sprauta blóđi á allt saman? Eđa ţessi kringlótta brauđsorpa međ öllu ţessu dótaríi ofan á, ţađ er eins og Grýla hafi hent úr sópnum sínum á ţetta sem ţiđ kalliđ pizzu. Ekki líkar okkur brćđrunum ţetta fćđi skal ég segja ţér. En í kvöld lenti ég í ţví versta hingađ til, mig logsvíđur í tunguna og held bókstaflega ađ hún sé ađ detta úr mér! Ég var ađ brasa viđ ađ setja í skó á Egilsstöđum ţegar ég fann ţessa góđu lykt, en ég var alveg sannfćrđur um ađ gamaldags kjet og karrý vćri í pottinum. Ég stóđst ekki mátiđ en laumađi mér inn, lćddist ađ pottinum og fékk mér vćna sleikju. En hjálpi mér allir tröllkarlar, ţetta var ekki gamla karrýsósan sem mér ţykir svo góđ, ţetta var eins og ađ sleikja glóandi kol. Ég veinađi og gólađi svo hátt ađ pabbinn koma hlaupandi niđur og spurđi mig hvađ gengi eiginlega á. Ég gat ekki annađ en sagt honum satt. Hann ćtlađi fyrst ađ verđa reiđur viđ mig, en ţegar hann sá hve illa mér leiđ ţá gat hann ekki annađ en gefiđ mér mjólkurglas til ţess ađ minnka mesta sviđann. Hann sagđi mér jafnframt ađ fjölskyldan hefđi veriđ međ Indverskt matarbođ um kvöldiđ og á Indlandi borđuđu ţeir afar sterkan mat!

Jćja, mér er ekki til setunnar bođiđ, en ég er orđinn dálítiđ seinn vegna ţessa atviks. Vonandi koma jólaspilin sér vel Bríet mín en ţú getur platađ mömmu ţína í jóla-veiđimann eftir skóla og Ţór getur hrćtt alla viđstadda međ ţessum vođalega snák sem ég gaf honum.

Bless, ykkar Ţvörusleikir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Ţú ert skemmtilegur penni. Gaman ađ lesa jólasveinasögurnar.

Solveig Friđriksdóttir, 15.12.2008 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband