Snúum bökum saman

Alcoa Fjarðaál hlaut á dögunum viðurkenningu Jafnréttisráðs árið 2008. Við tókum á móti verðlaununum í Rúgbrauðsgerðinni. Um 28% allra starfsmanna okkar eru konur, 34% í framleiðslustörfum og 27% í framkvæmdastjórn. Þetta er besti árangur sem náðst hefur innan Alcoa samsteypunnar og sennilega er um heimsmet í áliðnaði að ræða...

 Fjarðaálshópurinn

Ég hef setið sem formaður/kvinna jafnréttisráðs fyrirtækisins frá upphafi. Það var voða gaman hjá okkur á föstudaginn var...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært! Til hamingju með það..

ása (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 10:01

2 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Já, var það ekki viðbúið- er ekki alltaf allt vitlaust yfir öllu sem við gerum, alltaf. Hvað sem það er...

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 28.10.2008 kl. 12:03

3 identicon

Ég segi enn og aftur til lukku! 

Bara flottust góða...

knús!  H

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 13:45

4 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Til hamingju með viðurkenninguna - hvernig er það - er ekki sama hvaðan gott kemur?

ps. þú ert flott á rauðum leggins!

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 28.10.2008 kl. 15:28

5 Smámynd: Hanna Björk Birgisdóttir

Vá til lukku með alltasaman... Ég er hér ein ég sit og sauma. Er búin að blogga á fullu og viti menn,,, engin comment.. En hef kíkt reglulega á síðuna þína og engar færslur í fjóra daga! Hvað er að ske? En viti menn. Loks bloggar frúin og strax fimm comment! Hvað er að ske með mig? Á ég enga vini?? Hjartanlega til lukku með allan þinn vinskap músin mín og til hamingju með að vera búin að hitta grísina þína., Knús og kremj... hanna Björk.

Hanna Björk Birgisdóttir, 28.10.2008 kl. 21:43

6 identicon

Til hamingju!

 Er launaleynd í fyrirtækinu eða máttu segja öllum sem vilja heyra hvað þú ert með í laun?

 Kveðjur úr lungabólgu-borgum,

Elsa. 

Elsa (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband