Páskadagur í máli...en þó aðallega myndum!

Fallegur dagur. Myndavélin hékk um háls minn í allan dag eins og svo oft áður. Dagurinn byrjaði að sjálfsögðu súkkulaðiáti...

Ummm...Unglingur les málsháttinn sinn...Það var sko full hús matar í þessu eggi!FegurðLitli trúður

...svo fórum við á Stöddann til ömmu Jónu og allra hinna...

Það er fallegt í ...já það er það!

Sigþór mömmu-bróðir varð "afi" á dögunum, en Freyja eignaðist hvorki meira né minna en níu guðdómlega hvolpa, langar einhvern í?

Bríet með einn...Þór var svona nokkuð ó-hræddurAlmar Blær væri til í að ættleiða þá alla níu!Þrír af níu!

...eftir hvolpastuðið fórum við inn í fjarðarbotn, í fjöruna- það er alltaf bara geggjað! Sjáið bara...

Ég á í ástar/haturssambandi við sjó......myndi aldrei þora að vera á sjó......en hann gefur mér samt endalausa orku......bjútifúl!

...krakkarnir voru í essinu sínu...

Brasi litli......og svo henda!Plask!Svo kom sjórinn og kyssti steininn

...þessi hópur er bara guðdómlegur...

Almar Blær, Bríet og ÞórBara sæt!Mæðgur......góðar saman!Svo bættist einn stubbur við

...svo skellti unglingur sér bak við vélina og hvatti móður og börn til ýmissa uppátækja...

Já- gamla er ekki af baki dottin!...allt sem fer upp kemur niður!

...svona var páskadagurinn okkar!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vorloftið leikur um nasirnar og birtan sker í augun, óskum ykkur alls góðs nú og alltaf.........

Anna/Marta (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 12:19

2 Smámynd:

Bara að þakka þér fyrir bloggvináttu. Fallegar myndir hjá þér og mikið fjör í þeim.

kveðja

, 26.3.2008 kl. 12:06

3 identicon

Ekkert smá fjör sem hefur verið hjá ykkur á páskunum :)

Bið að heilsa öllum,

Siljan sín

Arna Silja (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband